Nýsköpunarsjóður selur hlut sinn í Völku

Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins og framtakssjóðurinn Frumtak hafa selt samtals 37% hlut sinn í hátæknifyrirtækinu Völku. Helgi Hjálmarsson, framkvæmdastjóri Völku, segir aðkomu nýsköpunarsjóðanna beggja hafa skipt sköpun fyrir vaxtarmöguleika fyrirtækisins á miklu...

Nýsköpunarsjóður selur hlut sinn í Gagnavörslunni

Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins hefur selt allt hlutafé í félaginu Gagnavörslunni ehf. til félagsins Kjalar fjárfestingarfélags ehf.  Kjölur er í fullri eigu Guðmundar I. Jónssonar og Þorláks Traustasonar.  Kjölur var leiðandi hluthafi í hugbúnaðarfyrirtækinu...

NetApp kaupir Greenqloud

NetApp Inc. hef­ur keypt Greenqloud ehf., en þetta eru fyrstu kaup Fortu­ne 500 fyr­ir­tæk­is á ís­lensku hug­búnaðarfyr­ir­tæki sem vitað er um. Greenqloud ehf. verður hér eft­ir NetApp Ice­land og verður starf­semi fyr­ir­tæk­is­ins áfram á skrif­stof­um þess í...